Gracelandic og Stjórnvísi þakka Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands og Guðmundi Inga Guðbrandssyni fyrir þátttöku í kraftmikilli Echo ráðstefnu fimmtudaginn 26. september sl.
Fyrsta Gracelandic Echo ráðstefnan fór fram þann 26. september 2024 í Innovation House (nýsköpunarhúsinu) í Reykjavík þar sem ýmsir...